Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um átök innan Eflingar en þau Sólveig Anna Jónsdóttir formaður og Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri hafa tilkynnt um afsögn sína.

Ástæðan er yfirlýsing starfsfólks sem þau túlka sem vantraust á sín störf.

Þá fjöllum við um loftslagsráðstefnuna í Glasgow sem hófst í gær og fjöllum um mál landsliðsmanns í hestaíþróttum sem hefur verið rekinn úr landsliðinu vegna dóms um kynferðisofbeldi sem Landssambandi hestamanna hafði ekki verið kunnugt um.

Einnig heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni en 72 greindust með kórónuveiruna  í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×