Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar
Hádegisfréttir Bylgjunnar Foto: Gunnar Reynir Valþórsson,Margrét Helga Erlingsdóttir/Vísir

Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu vegna vonskuveðurs á landinu í kvöld. Veturinn er kominn, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á slaginu tólf.

Þá greinum við frá því að hópur þjóðkirkjumeðlima leggi til á kirkjuþingi að afnema gjaldtöku fyrir aukaverk presta. Kjaramálafulltrúi prestafélagsins hafnar því að gjaldtakan sé há.

Félag íslenskra atvinnuflugmanna skorar á Bláfugl og SA að standa við gildandi kjarasamning. Við ræðum við lögmann FÍA sem telur SA fremja skýrt lögbröt. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×