Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan 18:30.
Sindri Sindrason les kvöldfréttir klukkan 18:30.

Bruni Miðgarðskirkjunnar í Grímsey verður í brennidepli í kvöldfréttum Stöðvar 2. Grímseyingar eru í áfalli en hafa fullan hug á að endurreisa kirkjuna.

Við fjöllum einnig um eyðslu íslenskra stjórnmálaflokka í auglýsingar á Facebook. Upphæðin nær 24 milljónum á einu ári, sem er aðeins lítill hluti auglýsingaútgjalda flokkanna.

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir kórónuveirukreppunni lokið, viðsnúningur hafi verið hraðari hér á landi en víða annars staðar og þá kynnum við okkur bíllausa daginn sem fæstur vissu af.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×