Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum í Geldingadölum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30, þar sem við fjöllum ítarlega um atburði dagsins og sýnum tilkomumiklar myndir af svæðinu.

Þá segjum við frá niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli gesta sem hafa kært vistun á sóttkvíarhóteli.

Það og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30. 

Kvöldfréttirnar eru í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×