Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar

Rúmlega tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og lögregluþjónar eru komnir í sóttkví á Húsavík eftir að ástralskur ferðamaður lést þar í gær og greindist eftir það með kóróunuveiruna. Íslendingar sem nú búa við útgöngubann á Kanaríeyjum verða fluttir heim í fimmtán flugferðum nætu fjóra daga í samvinnu ferðaskrifstofa og Icelandair. 

Seðabankinn kynnir væntanlega enn frekari aðgerðir í fyrramálið aðeins viku eftir að bankinn lækkaði vexti sína skarpt um hálft prósentustig og ríkisstjórnin er með aðgerðarpakka í smíðum. 

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar tvö, í beinni á Bylgjunni og Vísi klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×