Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Sóttvarnalæknir segir líklegt að skimun farþega við landamærin standi lengur en í þá sex mánuði sem lagt var upp með. Nú sé kominn tími til að horfa á kórónuveirufaraldurinn sem daglegt verkefni til lengri tíma. 

Horfur eru á að um sjö hundruð þúsund ferðamenn komi til landsins á þessu ári sem er svipaður fjöldi og fyrir fimmtán árum. 

Í kvöldfréttum förum við einnig yfir þær breytingar sem felast í frumvarpi um breytingar á stjórnarskránni og spáum í möguleika á eldgosi á Reykjanesi. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×