Erlent

Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum

ritstjórn skrifar
Hver fær lyklana að Hvíta húsinu í kvöld?
Hver fær lyklana að Hvíta húsinu í kvöld? Vísir

Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér 45. forseta landsins. Hvort hreppir Repúblikaninn Donald Trump eða Demókratinn Hillary Clinton æðsta embætti heims?

Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála vestanhafs og greina frá öllu því markverðasta um leið og það gerist.

Hér fyrir neðan má fylgjast með úrslitunum í hverju ríki fyrir sig á gagnvirku korti.

Hér að neðan má síðan sjá sérstaka Kosningavakt Vísis þar sem hægt er að fá allt það helsta sem er að gerast í tengslum við forsetakosningarnar beint í æð.

Þá mun Vísir einnig hafa annað augað á samfélagsmiðlunum og fylgjast með umræðunni um þessar æsispennandi og tvísýnu kosningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×