Innlent

Fjögur hundruð við spilaborðið

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Hátíðin er stærsti bridsviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi.
Hátíðin er stærsti bridsviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. fréttablaðið/vilhelm

Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. Mótið er stærsta bridsmót sem haldið hefur verið hér á landi en yfir 400 keppendur taka þátt. Þar af er um helmingur erlendur.



Mótið stendur fram til klukkan 18 á morgun. Áhorfendur eru velkomnir á staðinn til að fylgjast með en margt besta bridsfólk heimsins er á meðal þátttakenda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×