Innlent

Lögreglan mun hafa sérstakt eftirlit með unglingadrykkju í kvöld

Lögreglan hellir niður áfengi. Myndin er úr safni.
Lögreglan hellir niður áfengi. Myndin er úr safni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á að lögreglumenn munum hafa sérstakt eftirlit með unglingadrykkju á Menningarnótt.

Lögreglan verður með göngueftirlit og mun skipta sér sérstaklega af áfengisdrykkju ungmenna undir lögaldri. Lögreglan biður einnig foreldra um að muna eftir útivistartímum og gæta að ungmennunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×