Innlent

Davíð vildi að lögreglan kæmi böndum á forsvarsmenn tveggja banka

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Össur Skarphéðinsson mætti fyrir Landsdóm í dag.
Össur Skarphéðinsson mætti fyrir Landsdóm í dag. mynd/ gva.
Davíð Oddsson sagði við Össur Skarphéðinsson í aðdraganda bankahrunsins að stórefla þyrfti efnahagsbrotadeildina og koma lögum yfir forsvarsmenn tveggja af stóru bönkunum þremur. Össur greindi frá þessu þegar hann gaf vitnisburð í Landsdómi í dag. Hann greindi ekki frá því um hvaða banka væri að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×