Innlent

Alþingi sendir samúðarkveðjur til Japans

Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sendi í gær Takahiro Yokomichi, forseta japanska þingsins, og japönsku þjóðinni  samúðarkveðjur sínar og Alþingis.

„Lýsti hún aðdáun á æðruleysi sem japanska þjóðin sýnir í þeim hörmungum sem náttúruhamfarirnar hafa valdið og sagði hug okkar vera hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda,“ segir í tilkynningu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×