Innlent

Áfram fylgst með skjálftavirkni

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Skjálftavirkni undir Eyjafjallajökli var heldur meiri í nótt en í fyrrinótt, en þó mun minni en um síðustu helgi. Engin snarpur skjálfti hefur orðið þar síðan skjálfti upp á rúmleg þrjá á Richter varð undir jöklinum síðdegis í gær. Almannavarnir fylgjast enn grannt með svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×