Innlent

Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu

Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×