Innlent

Blaðamanni meinaður aðgangur að svæðinu

Húsið sem fólkið kom sér fyrir í er við Vatnsstíg. Mynd/ Pjetur.
Húsið sem fólkið kom sér fyrir í er við Vatnsstíg. Mynd/ Pjetur.
Haukur Már Helgason ritstjóri dagblaðsins Nei var meinuð aðganga að svæðinu við Vatnsstíg þar sem hann er ekki með blaðamannaskirteini útgefið af Blaðamannafélagi Íslands. Lögregla lætur hann standa utan við ytri mörk aðgerðasvæðis síns við Vatnsstíg en aðrir blaða og fréttamenn fá að fara nær. Haukur Már er ekki sáttur við þetta og reyndi að ná tali af Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×