Innlent

Bíl prestsins í Keflavík stolið

Bíll svipaðrar gerðar.
Bíll svipaðrar gerðar.

Lögreglan á Suðurnesjum leitar að bifreiðinni AE-976 sem er dökkgrá Volvo S60. Þeirri bifreið var stolið í Keflavík í gærkvöldi en hún mun vera í eigu sóknarprestsins í bænum. Þeir sem sjá til bílsins eru beðnir um að gera lögreglu viðvart.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×