Innlent

Mótmælin við Hótel Borg - Myndband

Vísir fylgdist með mótmælunum við Hótel Borg fyrr í dag. Mótmælin voru nokkuð harkaleg og enduðu með því að útsendingu frá Kryddsíld Stöðvar 2 var hætt. Lögreglan beitti piparúða og nokkrir voru handteknir á vettvangi.

Vísir var á staðnum, talaði við mótmælendur og myndaði mótmælin. Hægt er að horfa á myndskeið með þessari frétt.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×