Innlent

Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum

Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan.

Þetta kom meðal annars fram á fundi veðurklúbbs heimilismanna á Dalbæ í gær. Þótti mönnum sem draumurinn hafi ræst, því hvítabörninn sem veginn var í Skagafirði í gær var að hluta hvítur og að hluta brúnn, líklega eftir að hafa velt sé í moldarflagi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.