Innlent

Valgerður: Ríkisstjórnin hefji undirbúning að ESB umsókn

Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ríkisstjórnin eigi að hefja undirbúning að ESB umsókn, enda sé það það sem þjóðin vilji og svigrúm sé til þess innan stjórnarsáttmálans.

Valgerður segir ríkisstjórninni ekkert að vanbúnaði með að hefja undirbúning að ESB umsókn enda sé það klárlega vilji þjóðarinnar og svigrúm sé til þess í stjórnarsáttmálanum.

Guðfinna Bjarnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir niðurstöður könnunarinnar ekki koma á óvart miðað við efnahagsástandið í landinu.Hún segir það sína skoðun að Ísland eigi að skoða aðild að ESB.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.