Innlent

Undrast vinnubrögð Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar

Viðbrögð Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns frjálslyndra, eru varfærin við tíðindum dagsins. en hann undrast þó vinnubrögðin. Guðni Ágússton, varaformaður Framsóknarflokksins brigslar sjálfstæðis- og samfylkingarmönnum um leynimakk. Steingrímur J. Sigfússon, varaformaður Vinstri grænna, er hins vegar þeirrar skoðunar að tæpast hafi verið farið að leikreglum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×