Innlent

Kostnaður orðinn 200 milljónir

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna.
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. MYND/AP

Framboð Íslands við framboð til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er kominn í 200 milljónir króna og á eftir að tvöfaldast áður en yfir lýkur að því er fram kemur í svari utanríkisráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×