Sport

O´Neal tryggði Indiana sigur

Indiana vann Miami í framlengdum leik í NBA-deildinni í gærkvöld. Jermaine O´Neal skoraði sigurkörfuna 11 sekúndum fyrir leikslok. Cleveland sigraði Chicago, Washington vann Memhpis, Seattle hafði betur í baráttu við New Orleans, Milwaukee vann New Jersey, Denver burstaði Boston. Þá sigraði Phoenix LA Clippers, San Antonio Spurs lagði Houston að velli, Dallas skellti Utah Jazz, Los Angeles Lakers vann nauman sigur á Portland og Golden State vann Atlanta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×