Sport

Keflavíkurkarlar í kjölfar kvenna?

Keflavík getur tryggt sér deildarmeistaratitil karla með sigri á Skallagrími í Intersport-deildinni í kvöld en liðin eigast við í Borgarnesi. Keflavík hefur fjögurra stiga forystu núna þegar þrjár umferðir eru eftir. Fjórir aðrir leikir verða í kvöld. Snæfell keppir við Fjölni, KR við ÍR, Njarðvík við Tindastól og Hamar/Selfoss fær Hauka í heimsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×