Sport

Shaq ekki með strax

Shaquille ONeill, sem meiddist í gær í leik gegn Chicago, mun ekki leika með Miami Heat liðinu fyrr en læknar liðsins hafa skoða hann er liðið kemur heim, en það er núna í útileikjahrinu sem líkur á laugardag. ONeil hefur skoraði 22,7 stig að meðaltali í vetur og hirt 10,4 fráköst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×