Fleiri fréttir

Seldi Domino's á Íslandi daginn fyrir fimmtugsafmælið

Birgir Þór Bieltvedt er viðskiptamaður ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Hann og aðrir fjárfestar seldu á árinu rekstur Domino's á Íslandi og nam söluverðið rúmum átta milljörðum króna.

Innkoma Costco viðskipti ársins

Koma bandaríska verslunarrisans Costco hingað til lands er viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Costco er sagt hafa breytt landslaginu í íslenskri verslun og hrist verulega upp í smásölumarkaðinum.

Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða

Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna  hér á landi nema um 350 milljörðum króna.

Fjarri lagi að Smári sé Bitcoin-milljónamæringur

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, telur að skilgreina þurfi rafræna gjaldmiðla á borð við Bitcoin áður en ráðist er í gerð lagaramma utan um þá. Einnig þurfi að fá botn í það hvað felist í greinum hegningarlaga um peningafals og gjaldmiðlaskipti, enda höfum við á undanförnum árum upplifað fjármálagjörninga sem áður voru taldir óhugsandi.

Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar

Bitcoin er bóla sem mun springa fyrr eða síðar. Þetta segir dósent við Háskóla Íslands. Engin raunveruleg verðmæti búi að baki gegndarlausri styrkingu gengisins, önnur en von fjárfesta um áframhaldandi hækkun. Gengi Bitcoin hefur lækkað í vikunni eftir gríðarlegar hækkanir síðustu mánaða.

Breytt landslag

Athyglisvert er að lesa um risakaup Disney á tilteknum eignum Twentieth­ Century Fox. Kaupverðið er ríflega 52 milljarðar Bandaríkjadala og greiðist að fullu með hlutabréfum í sameinuðu félagi. Þessi kaup, sem bíða staðfestingar samkeppnisyfirvalda, eru merkileg af mörgum ástæðum.

Kalla inn Ruker pálmaolíu

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað Ruker pálmaolíu eftir að óleyfilegt litarefni fannst í vörunni.

Telja Fjarskipti undirverðlögð

Hagfræðideild Landsbankans telur að hlutabréf Fjarskipta séu undirverðlögð og ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu. Samkvæmt nýju verðmati hagfræðideildarinnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi hlutabréfa félagsins metið á 75 krónur á hlut sem er ríflega 15 prósent yfir skráðu gengi félagsins eftir lokun markaða í gær.

Samið um leiðréttingu launa ríkisstarfsmanna

Laun BSRB-félaga sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins. Þá munu laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu hækka um 1,6 prósent.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.