Viðskipti innlent

Hótel með 446 herbergjum til skoðunar á Hlíðarenda

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Séð yfir Hlíðarenda.
Séð yfir Hlíðarenda. vísir/eyþór

Borgaryfirvöld hafa nú til meðferðar fyrirspurn um það hvort leyft yrði að byggja 446 herbergja hótel á Hlíðarenda undir Öskjuhlíð.

Samkvæmt fundargerð skipulagsfulltrúa yrði húsið kjallari og fjórar hæðir og herbergjahlutinn gerður úr tilbúnum einingum. Ekki kemur fram hver umsækjandinn er en eigandi lóðarinnar sem um ræðir, Hlíðarenda 16, er félagið O1 ehf.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
3,27
17
414.894
HAGA
1,43
4
236.948
SYN
1,32
3
172.368
SJOVA
0,9
6
151.134
EIM
0,72
1
3.616

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-2,33
12
8.146
EIK
-0,85
2
1.002
GRND
-0,58
1
124
SIMINN
-0,33
3
101.686
LEQ
-0,3
1
999