Fleiri fréttir

Hlutafé Kviku verður aukið um allt að tvo milljarða

Hlutafé Kviku verður aukið um 1.500 til 2.000 milljónir króna til að fjármagna kaupin á Virðingu en hluthafar verðbréfafyrirtækisins samþykktu kauptilboð bankans með miklum meirihluta í lok síðasta mánaðar.

Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða

Tekjur Jarðbaðanna við Mývatn námu 725 milljónum króna í fyrra og jukust þær um 33 prósent. Rúmlega 200 þúsund gestir borguðu þar af 581 milljón í aðgangseyri.

Skortur á talsmönnum

Algengt er að talað sé niður til Evrópusambandsins í ræðu og riti. Það á ekki bara við á Íslandi, heldur einnig til að mynda í Bretlandi og Bandaríkjum þar sem ríkjandi stjórnvöld virðast hafa horn í síðu sambandsins.

Stefnir seldi stóran hlut í Högum

Fjárfestingarsjóðir í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, hafa minnkað verulega hluti sína í smásölufélaginu Högum á undanförnum vikum.

Ný Evrópureglugerð mun litlu breyta

Sérfræðingar telja ólíklegt að ný reglugerð Evrópusambandsins um skortsölu muni auka umsvif slíkra viðskipta hér á landi. Lítið er um skortsölu á íslenskum verðbréfamarkaði.

Ekran og Íslensk matvara fá að sameinast

Ekran rekur innflutnings- og verslunarfyrirtæki sem starfar á stóreldhúsamarkaði og Íslensk matvara sérhæfir sig í innflutningi á erlendum búvörum.

Verðkönnun ASÍ: Costco næst oftast með lægsta verðið

Bandaríski verslunarrisinn Costco sem opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ í maí síðastliðnum var næst oftast með lægsta verðið í nýrri verðkönnun ASÍ en hafa ber í huga að einungis 23 af þeim 42 vörum sem skoðaðar voru í könnuninni fengust í Costco.

Meiri samdráttur en búist var við

Meiri samdráttur varð í sölu í verslunum smásölurisans Haga í júnímánuði en fjárfestar bjuggust við. Afkomuviðvörunin, sem félagið sendi frá sér á fimmtudagskvöld, kom þeim í opna skjöldu, en til marks um það lækkuðu hlutabréf félagsins um 4,26 prósent í 672 milljóna króna viðskiptum í gær.

Ætlar að nýta kalda vatnið úr Vaðlaheiðargöngum

Norðurorka mun nýta kalda vatnið úr Vaðlaheiðargöngum og byggja vatnsból þar inni. Samkomulag undirritað á næstu vikum en fyrsti áfangi mun kosta Norðurorku um 100 milljónir. Nær langt upp í meðalnotkun íbúa Akureyrar.

Guðmundur og Ágúst til VÍS

Guðmundur og Ágúst munu styrkja félagið í sölu- og vöruþróun annars vegar og forvörnum hins vegar.

Stefna að því að verða næsta Marel

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Controlant hyggst afla sér aukins hlutafjár til þess að standa undir frekari vexti á alþjóðlegum mörkuðum. Fyrirtækið á í viðræðum við alþjóðleg stórfyrirtæki. Ef fram fer sem horfir mun veltan verða milljarður 2018.

Hvetur til sameiningar tæknifyrirtækja

Stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans telur brýnt að lítil tæknifyrirtæki sem þjóni sjávarútvegi auki samstarf sín á milli. Hann segir þau eiga erfitt með að hasla sér völl á alþjóðlegum mörkuðum.

Valitor kaupir Chip & PIN Solutions

Valitor hefur gengið frá kaupum á breska fyrirtækinu Chip & PIN Solutions sem starfar á sviði kortatengdra greiðslumiðlunarlausna í Bretlandi.

Þremenningar dæmdir skaðabótaskyldir í Marple-málinu

Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi kröfu þrotabús Kaupþings um að Hreiðar Már Sigurðsson, Skúli Þorvaldsson og Magnús Guðmundsson sé skaðabótaskyldir vegna tjóns bankans af viðskiptum við félagið Marple Holding.

Sjá næstu 50 fréttir