Fleiri fréttir

Finnst fínt að rétta kyndilinn til annara

Valgeir Magnússon, Valli Sport eða Valli Pipar, fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Hann hélt gleði fyrir vinnufélaga í gær. Hann segist hlakka til að takast á við næstu 50 árin og öll þau tækifæri sem bíða hans en þó sérstaklega við afahlutverkið.

JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn.

Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi

Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir.

Hógvær tíska

Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða.

Plötusnúðamenningin tekin alla leið í Sjallanum

Snorri Ástráðsson plötusnúður og Arnór Björnsson ætla að endurtaka goðsagnakennt Verzlóball á Akureyri um helgina. Þetta verður reiv af nýja skólanum og Sjallanum verður breytt í Las Vegas.

Birgit fær þýsk heiðursverðlaun

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár.

Rocky Horror heldur áfram í haust

Þrátt fyrir að þurft hafi að fella niður sýningu vegna veikinda berast gleðifréttir af Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Sýningin mun halda áfram í haust og heldur Páll Óskar áfram gleðinni sem Frank-N-Furter eins og hann hefur gert með bravör undanfarnar 50 sýningar.

Indiana Jones er sumarhetja allra tíma

Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið.

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Það sem Jessie J vill baksviðs

Stórstjarnan Jessie J heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. Og eins og stórstjörnu sæmir er hún með kröfur um veitingar baksviðs.

Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg.

Drottning Vestfjarða í söluferli

Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka.

Sjá næstu 50 fréttir