Fleiri fréttir

Dulúðin svífur yfir vötnum í Gallery Porti

Þrándur Þórarinsson sýnir myndir sem hann vann eftir lögum Snorra Helgasonar í Gallery Porti í kvöld. Teikningarnar fylgdu með nýjustu plötu Snorra, Margt býr í þokunni.

Starfsfólk leikskóla skarta UN Women húfum

Starfsfólk í leikskólanum Vinaminni í Asparfelli er duglegt við að styrkja hin ýmsu félög ár hvert. Að þessu sinni fékk UN Women á Íslandi að njóta afraksturs og starfsfólkið fékk hlýjar húfur.

Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests

Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar.

Costco gíraffinn býr í Stigahlíð

Hann er sá sem keypti gíraffann í Costco á þrjú hundruð þúsund krónur til að hafa úti í garði í fertugsafmælinu sínu.

Seinfeld útilokar ekki endurgerð af Seinfeld

Grínistinn Jerry Seinfeld er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hann sjálfur í þáttunum Seinfeld. Þættirnir voru gríðarlega vinsælir og á skjánum á árunum 1989-1998.

Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns

Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag.

„Sjómennskan bjargar mér alltaf feitt“

"Ég fer alveg frekar ítarlega í gegnum þetta í þættinum. Ég fór alveg yfir lífið frá því ég er gutti og þangað til þar sem ég er í dag,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, í þættinum Harmageddon á X-977 á föstudagsmorgun.

Russell Peters treður upp í Eldborg

Leikarinn, höfundurinn og uppistandarinn Russell Peters heimsækir Ísland í fyrsta sinn með sýninguna Deported til að kitla hláturtaugar Íslendinga í Eldborg þann 30. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic.

Tekur að sér hunda í heimilisleit

Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr.

„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir.

Þjóðverjahatrið og risafallbyssan

Árið 1871 lauk skammvinnu stríði Prússa og Frakka með fullnaðarsigri þeirra fyrrnefndu. Fransk-prússneska stríðið reyndist afdrifaríkt á mörgum sviðum.

Nína safnar skrautlegum myndum úr íslenskum fasteignaauglýsingum

"Það gerðist eiginlega bara alveg óvart, var á sínum tíma að skoða mikið af fasteignum og þessir gullmolar komu svo inn á milli sem ég bara varð að eigna mér á tölvuna, núna pæli ég voða lítið í fasteignum og er eiginlega bara að skoða þær upp á myndirnar.“

Láttu slabbið ekki stoppa þig

Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá.

Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn

Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið.

Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni

Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni.

Sjá næstu 50 fréttir