Lífið

Seinfeld útilokar ekki endurgerð af Seinfeld

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jerry Seinfeld var skemmtilegur hjá Ellen.
Jerry Seinfeld var skemmtilegur hjá Ellen.

Grínistinn Jerry Seinfeld er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hann sjálfur í þáttunum Seinfeld. Þættirnir voru gríðarlega vinsælir og á skjánum á árunum 1989-1998.

Þessi 63 ára leikari var gestur í spjallþætti Ellen í vikunni og fékk þá spurninguna hvort það væri möguleiki á endurgerð af þáttunum.

„Það er möguleiki á því,“ sagði grínistinn og salurinn trylltist gjörsamlegaAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.