Lífið

Hrekkur upp á tíu: Sendur út til að sækja loftsýni

Stórbrotinn hrekkur hér á ferð.
Stórbrotinn hrekkur hér á ferð.

Það getur verið algjör listgrein að hrekkja fólk og eru sumir einfaldlega betri í því en aðrir.

Vefsíðan Daily Mail birti í síðasta mánuði myndband af stórkostlegum hrekk á Facebook-síðu sinni.

Þar mátti sjá myndband sem tekið er upp á byggingarstað. Vinnufélagarnir höfðu sent einn nýliða út á svæðið til þess að sækja loftsýni.

Svona gerði hann það.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.