Lífið

Sláandi mynd sem gæti fengið þig til að hætta nota handþurrku

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sláandi mynd.
Sláandi mynd.
Þann 31. janúar birti Nichole Ward mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli, og hafa margir erlendir miðlar skrifað fréttir um umrædda mynd.

Ward rannsakaði handþurrku á almenningssalerni. „Ég kom fyrir diski fyrir neðan handþurrku  og hélt honum þar í þrjár mínútur,“ segir Ward í stöðufærslu á Facebook og fylgir myndin með.

„Aldrei nota þessar handþurrkur aftur en inni í þeim eru greinilega margskonar tegundir af bakteríum, sýklum og sveppategundum.“

Hér að neðan má sjá myndina sjálfa.

Hér að neðan má sjá frétt frá sjónvarpsstöðinni ABC um málið.

 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×