Lífið

Bjarni og Rikki kjaftstopp þegar limurinn birtist á skjánum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skondið atvik.
Skondið atvik.

Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í beinni útsendingu í leik Hudderfield og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Þegar myndavélarnar voru á þjálfara Huddersfield David Wagner mátti sjá varamann liðsins girða sig. Það fór ekki betur en svo að sjá mátti í lim varamannsins Danny Williams.

Fjallað var um málið í Messunni með Rikka G á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá viðbrögð hans, Bjarna Guðjóns og Rikka Daða sem voru gestir í þættinum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.