Fleiri fréttir

Lærðu að keyra eins og Íslendingur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu.

Féll fyrir Birgittu Haukdal

„Ef íslenska þjóðin brosir á meðan hún horfir á atriðið okkar og hlustar á lagið, eigi hún tvímælalaust að kjósa okkur,“ segja Þórir og Gyða sem flytja lagið Brosa.

Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti

Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra.

„Gargaði bara í símann og trúði þessu varla“

„Við komum með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft,“ segja Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier sem flytja lagið Ég og þú í Söngvakeppninni 2018.

Heimildarmynd í beinni

Tónleikaröðin Söngvaskáld á Suðurnesjum fjallar um hinn ríka tónlistararf Reykjanesbæjar. Í kvöld verður fjallað um Rúnar Júlíusson, að sjálfsögðu í Hljómahöllinni.

Kíló af vængjum yfir Súperskál

Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftirköstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda.

Sjáðu Super Bowl hálfleikssýningu Justin Timberlake

Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt.

Örlagaatburða minnst

Minningarathöfn verður um borð í varðskipinu Óðni á morgun þegar 50 ár eru frá mannskæðum sjóslysum í Ísafjarðardjúpi og björgunarafrek áhafnar Óðins rifjað upp.

Alda Hrönn: LÖKE-málið tók á

Öldu Hrönn Jóhannsdóttur var gefið að sök að hafa misbeitt lögregluvaldi við rannsókn LÖKE-málsins. Málið var fellt niður að rannsókn lokinni. Málsmeðferðin gekk henni mjög nærri. Alda Hrönn gerir upp störf sín í lögreglunni og LÖKE-málið.

Aron Can semur við Sony

Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref.

Háski fyrir hugaða krakka

Kjarkmiklum krökkum er boðið að taka þátt í háskaleik í Borgarbókasafninu í Grófinni á Safnanótt í kvöld og takast á við voðalegar áskoranir. Í lokin fá öll börn verðlaun fyrir áræðni og kjark.

Mikið fjör í kosningateiti Skúla

​Það var líf og fjör í fjölmennu partý sem borgarfulltrúinn Skúli Helgason hélt í í Tjarnarbíói fimmtudaginn 1. febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir