Fleiri fréttir

Eru greinilega að gera eitthvað rétt

Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni.

Var skíthræddur

Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir febrúar birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið

Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur

Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan.

Miðasölumet á Rocky Horror

Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti.

„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“

Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“.

Gleyma aldrei þessu símtali

Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið.

Hrá og hressileg költsýning

Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt.

Talar opinskátt um eggjagjöfina

Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar.

Sjá næstu 50 fréttir