Fleiri fréttir

„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“

Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta.

Ljóð í tísku þessa stundina

Ljóð hafa ekki verið eins vinsæl í langan tíma og þau eru núna. Hver ljóðabókin kemur út á eftir annarri og ung ljóðskáld eru að spretta upp í auknum mæli. Ljóðaunnendur ættu því að vera sáttir.

Nú geta allir fylgst með Hrafnistu á Snapchat

Hjúkrunarheimilið Hrafnista er komið á samfélagsmiðilinn Snapchat. Tilgangurinn er að veita áhugasömum innsýn í það sem er að gerast á Hrafnistu hverju sinni. Íbúarnir eru ánægðir og spenntir fyrir framtakinu að sögn forstöðumanns Hrafnistu í Hafnarfirði.

Tugir þúsunda stefna á HM í Rússlandi

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins ætla 14 prósent þeirra sem tóku afstöðu að rúlla til Rússlands að horfa á HM. Það gera um 37 þúsund manns, séu niðurstöðurnar yfirfærðar á alla landsmenn á aldrinum 18 ára og eldri.

„Níðingar vernda níðinga“

Terry Crews segir ritstjóra, sem nú er sakaður um kynferðislega áreitni, hafa hótað honum að birta upplogna frétt.

Ólafur Arnalds spilar í Íran

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur á vit ævintýranna í vikunni og spilar fyrir um 4.000 manns í Teheran í Íran. Hlutfall íranskra fylgjenda Ólafs á samfélagsmiðlum varð til þess að hann vildi spila fyrir þá. Seldist upp á tvenna

Tónlist í jólapakkann ekki alveg liðin tíð

Streymisveitur valda því að tónlistarmenn gefa varla út tónlist í föstu formi lengur. Og þó. Enn er verið að gefa út geisladiska og jafnvel vínyl, þótt útgáfan fari stundum fram með öðru sniði nú en áður.

Greiðslumáti framtíðar kemur fyrst til landsins

Þann 6. desember árið 1993 voru debetkortin tekin upp hér á landi í fyrsta sinn. Ekki voru allir sáttir við þessi kort á þeim tíma, frekar en í dag, og töluvert var mótmælt, en svo er nú komið að nánast engin viðskipti fara fram með reiðufé, hvað þá ávísunum.

„Enginn að saka Herra Hnetusmjör um að vera á móti hommum“

Óskar Steinn Ómarsson setur spurningamerki við texta nýja lagsins Giftur leiknum með Herra Hnetusmjöri. Hann segir að um skaðlegan texta sé að ræða, aðallega fyrir ungt fólk. Óskar Steinn tekur þó fram að hann trúi að textinn hafi verið saminn í hugsunarleysi.

Með bíla í blóðinu

Baldri Arnari Hlöðverssyni þykir gaman að keyra hratt. Líka að sikksakka í gegnum krappar beygjur. Hann er á leið til Noregs í rallýskóla til að geta keyrt bílinn sinn enn hraðar.

Gamanferðabræður gefa Lödu Sport

Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn.

Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat

Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar.

Skerjafjarðarborgin

Stefán Pálsson skrifar um stórhuga áætlanir og áform sem ekki gengu upp

Handaband lýsandi nafn

Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum.

Sjá næstu 50 fréttir