Fleiri fréttir

Veðurspáin fyrir Esjutónleika frábær

Farsímafyrirtækið Nova stendur fyrir tónleikum á Esjunni í kvöld þar sem plötusnúðurinn Þura Stína kemur fram ásamt röppurunum Emmsjé Gauta, Aroni Can og strákunum í Úlfur Úlfur.

Súrkálið er galdurinn

Anna Lára Sigurðardóttir Orlowska hefur verið handhafi glitrandi kórónu ungfrú Íslands síðan hún var krýnd fegurst íslenskra kvenna á ágústkvöldi í fyrra.

Stefna á 2.000 kótelettur

Kótelettan BBQ Festival, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka aftur höndum saman og halda í þriðja skipti styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum, um næstu helgi.

Svona á að ráðleggja túristunum okkar

Markmið vefsins Travelade er að svala ólíkum þörfum túrista og Lífið leitaði til Nínu Hjördísar Þorkelsdóttur, ritstjóra vefsins, og spurði um hvað ætti að ráðleggja ferðamönnum á Íslandi.

Fer ótrauð sínar eigin leiðir

Á meðan Unnur Snorradóttir og kærasti hennar biðu vina til að fara í bíó ákváðu þau að snoða Unni. Hún kann því einkar vel að vera snoðklippt.

Salaskóli breyttist í bæ

Salur í Salaskóla varð að samfélagi með 16 fyrirtækum og stofnunum sem 130 nemendur skólans stýrðu. Verkefnið Ég og bærinn minn var eitt þeirra sem hlutu Kópinn.

Útprentuð og eiguleg samsýning

Síta Valrún og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir gáfu nýverið út fyrsta tölublað tímaritsins Murder Magazine. Í því tímariti er meðal annars mynd- og ljóðlist margra listamanna gert hátt undir höfði.

Fyrsta Lip Sync keppnin á Íslandi

Leikhópurinn Kriðpleir mætir Gunnari Hanssyni og Eddu Björg Eyjólfsdóttur í æsispennandi keppni í varasöng í Tjarnarbíói miðvikudaginn 7. júní, en slíkar keppnir eru betur þekktar undir heitinu Lip Sync Battle.

Verða ekki með neinn heilsumat

Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu.

Páfugl gekk berserksgang í vínbúð

Dýraeftirlitsmenn máttu hafa sig alla við að ná páfugli sem vafraði inn í vínbúð í Kaliforníu og skemmdi flöskur fyrir hundruð dollara.

Ísland í sumar lofar banastuði í sólinni

Mannlífið á Íslandi, glaumur og gleði verða við völd í þættinum Ísland í sumar sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í allt sumar að loknum kvöldfréttum.

Sjáðu heimsmeistarann sýna töfrabragð tileinkað Íslandi

Árið 2015 varð Shin Lim heimsmeistari í töfrabrögðum en hann er nú mættur til landsins. Lim mun standa fyrir sýningu í Andrews Theater á Ásbrú þann 10. júní ásamt þremur af færustu töframönnum Íslands Einari Mikael, Daníel Erni og John Tómas.

Sjá næstu 50 fréttir