Lífið

Sverrir Bergmann og félagar með geggjaða ábreiðu af lagi Ed Sheeran

Stefán Árni Pálsson skrifar
Snilldarútgáfa af Drive.
Snilldarútgáfa af Drive.
Stórsöngvarinn Sverrir Bergmann og hljómsveitin hans Albatross eru búnir að vera við upptökur á frábærum ábreiðum undanfarnar vikur.

Lagið er ávallt frumflutt í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudögum en hér fara þeir ljúfum höndum um lagið Dive með Ed Sheeran í ótrúlega flottri útgáfu en hin magnaða Saga Matthildur syngur með þeim.

Þeir verða svo á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudagskvöldinu og því vel við hæfi að hækka vel í botn og hita upp fyrir Verslunarmannahelgina.

Albatross mun koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudagskvöldinu og því vel við hæfi að hækka vel í botn og hita upp fyrir Verslunarmannahelgina.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×