Lífið

Dómararnir agndofa eftir eitt ótrúlegasta töfrabragð í sögu þáttanna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalegt atriði.
Rosalegt atriði.
Sjónblekkingarmaðurinn Will Tsai fór hreinlega á kostum í raunveruleikaþættinum America's Got Talent á dögunum.

Hann mætti með magnað galdraatriði og urðu allir dómararnir gjörsamlega orðlausir.

Tsai er 33 ára og býr í Vancouver. Hann notaði spil, smápeninga og rauða rós til að sýna eitt ótrúlegasta töfrabragð í sögu AGT.

Hann virtist geta fært smápeninga með hugarorkunni eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×