Tökur á kvikmyndinni Mihkel fóru fram við landamæri Rússlands Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Stuð á setti. Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur. Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Spennu-drama myndin Mihkel verður frumsýnd næsta haust en tökur fara nú fram í Eistlandi. Myndin er eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og byggir lauslega á einu umtalaðasta sakamáli síðari ára, líkfundarmálinu á Neskaupstað árið 2004. Tveir Íslendingar höfðu skipulagt smyglið ásamt eiturlyfjahring í austur-Evrópu. Fyrra tökutímabil myndarinnar hófst 14. nóvember s.l. og fór fram í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík og Djúpavogi. Tökum í Eistlandi lauk sl. föstudag. Ari Alexander Ergis Magnússon er leikstjóri kvikmyndarinnar.Tökuliðið var við vinnu á Kaberneeme ströndinni rétt fyrir utan Tallinn ásamt því að taka upp í miðborg Tallinn, í Narva við landamæri Rússlands, en á milli landanna rennur á sem skilur löndin að. Í Narva er 90% íbúa rússneskir og umhverfið magnað. Með aðalhlutverk fara Tómas Lemarquis og Atli Rafn Sigurðsson ásamt eistnesku leikurunum Paaru Oja og Kasper Velberg en þeir hafa báðir mikla reynslu sem leikarar og hafa unnið til fjölda verðlauna í kvikmyndabransanum. Myndin hefst í Eistlandi þegar Mihkel og Igor eru litlir strákar ásamt vinkonu þeirra Veeru en með hlutverk þeirra fara Rauno Jonas Küngas, Braian Kulp og Greete-Elena Priisalu. Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá Truenorth framleiða myndina ásamt Friðrik Þór Friðrikssyni. Meðframleiðendur myndarinnar Evelin Soosar-Pentilla hjá Amrion í Eistlandi og Egil Odergard hjá Filmhuset í Noregi. Meðfylgjandi myndir eru af tökustað á myndinni Mihkel.Þessi krakkar fara með leiksigur.
Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira