Fleiri fréttir

Háskerpugæðin eru hvatning til að fara oftar í bíó

Samkvæmt könnun sem gerð var um helgina sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin eftir endurbætur hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó.

Óþelló fyrst íslenskra leikverka til Slóvakíu

Vesturporti og Þjóðleikhúsinu hefur verið boðið á slóvakísku listahátíðina Eurokontext og er þar með fyrst íslenskra leikhúsa til að sýna þar. Uppselt er á sýningar hópsins.

Brot af Brooklyn í Laugardalnum

Rapparinn Young M.A. er um margt merkilegur karakter. Hún hefur bæði þurft að eiga við það að vera kona og samkynhneigð í karllægum og hörðum rappbransanum en tekur mótlætinu með mikilli ró. Hún ætlar að gefa okkur smá brot af Brooklyn á sunnudaginn.

Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið.

Eins og að sturta niður demöntum

Legóbúðin býður í býttidag á mínífígúrum í dag, fimmtudag. Atvinnunördinn Frímann Valdimarsson ætlar að mæta með fágæta kalla úr einkasafninu, eins og eldgamla geimfara.

Tómas segir Guðna Th. vera í toppformi

Forseti Íslands gerði sér lítið fyrir og fór upp á Hvannadalshnúk ásamt fríðu föruneyti. Í hópnum var læknirinn Tómas Guðbjartsson sem segir Guðna hafa staðið sig mjög vel í þessari krefjandi ferð.

Brutu gítara á Hard Rock

Mikil tónlistarveisla var haldin um helgina þegar Hard Rock Café Reykjavik opnaði formlega. Mikið fjölmenni var við hátíðina þar sem margir af bestu tónlistarmönnumn landsins spiluðu.

Þetta er uppáhalds heimili Íslendinga

Nú er orðið ljóst hvaða heimili er uppáhalds heimili Íslendinga en Vísir hefur staðið fyrir kosningu og hafa lesendur valið á milli 27 heimila sem voru til umfjöllunar í þáttunum Falleg íslensk heimili.

Sara Björk byrjuð með sjúkraþjálfaranum

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexander Jura eru nýtt par en Jura starfar sem sjúkraþjálfari hjá Wolfsburg sem Sara leikur einmitt með í Þýskalandi.

Stórt sumar í vændum hjá Karó

Söngkonan Karó sendir frá sér nýtt lag, Overnight, og myndband. Lagið gerði hún í fyrra ásamt Auði og frumsýnir það ásamt myndbandi í kvöld á skemmtistaðnum Paloma. Í því vinnur hún með þrjú sjónarhorn á togstreitu innan ástarsambanda.

Margt leynist í laufinu

Háskóli Íslands og Ferðafélag barnanna bjóða fróðleiksfúsum í vísindaferð um Elliðaárdal síðdegis í dag að skoða skordýr. Stækkunargler er góður staðalbúnaður.

Rikki G var tilbúinn að deyja fyrir íslenska landsliðið

„Það kannski heyrist í útsendingunni að brunavarnarbjalla er farin hér í gang í höfuðstöðvum 365 en það er ekki séns að ég sé að fara ef á að rýma húsið. Það má kvikna í mér mín vegna, þetta er bara þannig leikur og ég er ekki að fara neitt.“

Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Tóku ábreiðu á lagi ábreiðumeistarans

Stórsöngvarinn Sverrir Bergmann og hljómsveitin hans Albatross eru búnir að vera í Hlégarði undanfarnar vikur við upptökur á frábærum ábreiðum.

Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt

Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel

Fann snák inni í bensíndælu

Það telja eflaust flestir að maður þurfi ekki beint að kíkja inn í bensíndælu áður en maður dælir á bílinn en Loren-Stacie Fleenor mun án efa skoða dæluna vel næst.

Stórbrotin norðurljósahús til sölu á Selfossi

Kjöreign fasteignasala er með þrjátíu fermetra stórglæsileg sumarhús til sölu sem bera einfaldlega nafnið Norðurljósahús. Þau eru hönnuð þannig að maður á ekki að geta misst af norðurljósunum.

Sjá næstu 50 fréttir