Lífið

Fimmtugur karlmaður brotnaði niður þegar hann sá heiminn í fyrsta sinn í lit

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt augnablik.
Fallegt augnablik.
Gleraugnafyrirtækið EnChroma hefur sett á markað ný gleraugu sem gera það að verkum að fólk sem er litblind sér heiminn í réttu ljósi.

Það eina sem þú þarft að gera er að setja upp gleraugun og var Chris Smelcer einn af þeim fyrstu sem fékk að prófa gripinn á dögunum.

Smelcer er fimmtugur og hefur glímt við það að vera litblindur alla sína ævi.

Hér að neðan má sjá viðbrögð hans þegar hann sé loksins heiminn í réttu ljósi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×