Lífið

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar endurtaka leikinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg dagskrá hjá þeim í sumar.
Skemmtileg dagskrá hjá þeim í sumar.
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar ætla endurtaka leikinn frá því í fyrrasumar og fara í útilegutúr hringinn í kringum landið, nema í þetta sinn eru það fleiri dagar og fleiri staðir.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitinni en hér að neðan má skoða dagskrána í heild sinni.

Fim 22. júní - Útitónleikar í Mosskógum í Mosfellssveit (midi.is)

Fös 23. júní - Gunnarshólmi í Austur Landeyjum (midi.is)

Lau 24. júní - Drangey Music festival (midi.is) 

Sunn 25. júní - Sunnudagshugvekja á Rosenberg Reykjavík (tix.is)

Mán 26. júní - Víkurkirkja í Vík í Mýrdal (midi.is) 

Þrið 27. júní - Bláa kirkjan á Seyðisfirði (midi.is)

Mið. 28. júní - Fjaran á Húsavík (midi.is)

Fim 29. júní - Menningarhúsið Berg á Dalvík (midi.is)

Fös 30. júní - Frystiklefinn á Rifi, Snæfellsnesi (miðasala hér

Lau 1. júlí - Lopapeysan á Akranesi 

Sunn 2. júlí - Sunnudagshugvekja á Rosenberg (tix.is)

Fim 6. júlí - Háaloftið í Vestmannaeyjum

Lau 7. júlí - Eistnaflug

Lau 15. júlí - Laugarvatn Music Festival

Fös 18. ágúst - Blómstrandi dagar í Hveragerði 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×