Fleiri fréttir

Grillaður aspas með parmesan-osti

Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu.

Ástarsorg getur verið sár

Það vita allir sem þekkja að ástarsorg er ekkert gamanmál hjá ungu fólki. Mismunandi langan tíma tekur að ná sér eftir að samband kærustupars rofnar. En er eitthvað hægt að gera við þessari sorg?

Svona kusu Íslendingar

Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni.

Portúgal vann Eurovision

Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017.

Múnari fjarlægður af sviðinu í Kænugarði

Maður umvafinn ástralska fánanum stökk upp á sviðið þegar Jamala, hinn úkraínski sigurvegari söngvakeppninnar í fyrra, flutti lag sitt. Hann girti þá niður um sig og sýndi Evrópu berar rasskinnar sínar.

Dansvænt popp við texta um einmanaleika

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Milkywhale var að koma út en þau Melkorka Sigríður og Árni Rúnar skipa bandið. Melkorka segir þau Árna vera himinlifandi með plötuna og samstarfið almennt en hún hálfpartinn gabbaði hann í hljómsveit með sér á sínum tíma.

Þættir um raðmorðingja á Íslandi í bígerð

Veturinn 2018 verða sjónvarpsþættirnir The Valhalla Murders frumsýndir á RÚV. Þættirnir fjalla ekki bara um rannsókn dularfullra morðmála heldur einnig um einkalíf tveggja rannsóknarlögreglumanna sem stýra rannsókninni.

Heiðurs- og bæjar- listamenn Kópavogs

Margrét Örnólfsdóttir og Sigtryggur Baldursson hafa látið að sér kveða í íslensku listalífi. Nýlega var Margrét valin heiðurslistamaður Kópavogs 2017 og Sigtryggur bæjarlistamaður ársins.

Tveggja turna tal á stóra sviðinu

Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn

Ganga til styrktar góðu málefni

Mæðradagurinn er á morgun, 14. maí. Þá stendur félagið Göngum saman, sem styrkir íslenskar rannsóknir á brjóstakrabbameini, fyrir vorgöngu um allt land og á Tenerife. Lagt er af stað klukkan 11. Á höfuðborgarsvæðinu er Háskólatorg u

Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra

Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt.

Úr Djúpinu á diskinn

Bláskel sem ræktuð er á köðlum í Ísafjarðardjúpi er uppistaðan í vor- og sumarlegum rétti sem Hákon Már Örvarsson, veitingamaður á Essensia, reiðir fram.

Gott lag og heppni lykillinn að sigri

Sennilega eru fáir Íslendingar jafn fróðir um Eurovisionkeppnina og Jónatan Garðarsson. Hann spáir Portúgal, Búlgaríu eða Ítalíu sigri en segir þó allt geta breyst, það fari eftir stemningunni í Evrópu í kvöld.

Leggja Skálholtskirkju lið

Karlakór Grafarvogs heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag. Allur ágóði rennur í Verndarsjóð kirkjunnar, vegna viðgerða á hinum steindu gluggum Gerðar Helgadóttur.

Minni peningar en fleiri gæðastundir

Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu.

Full af orku fyrir framhaldið

Nýir borðstofustólar, kollar og sófaborð voru meðal nýrra vara sem AGUSTAV sýndi á Hönnunarmars fyrir nokkrum vikum. Næsta stóra sýning er stórsýningin Amazing Home Show í Laugardalshöll í lok næstu viku.

Samgöngutæki og líkamsrækt

Þórdís Einarsdóttir fór að hjóla reglulega eftir að hún greindist með vefjagigt og tekur reglulega þátt í hjólreiðakeppni. Hún segir hjólreiðar góðar fyrir líkama og sál.

Útskriftarsýningin eins og ákveðinn vorboði

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, deildarforseti myndlistardeildar LHÍ, opnar útskriftarsýningu nemenda á laugardaginn. Hún segir útskriftarhópinn vera fjölbreyttan og samheldinn og hvetur alla til að leggja leið sína í Hafnarhúsið á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands.

Blaðamaður The Guardian mælir með íslensku hátíðinni Secret Solstice

Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice var nefnd í upptalningu í leiðarvísi The Guardian um bestu tónlistarhátíðir ársins sem birtur var á vef The Guardian fyrr í vikunni. Það er blaðamaðurinn Kate Hutchinson sem mælir með Secret Solstice en margir blaðamenn koma að gerð listans.

Úlfur Úlfur með baneitrað freestyle

Þeir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr sem mynda rappdúóið Úlfur Úlfur voru í fantaformi í útvarpsþættinum Kronik á X-inu síðasta laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir