Fleiri fréttir

Djúp fullvissa um Guð

Reykvíkingurinn Grétar Halldór Gunnarsson er prestur í Grafarvogskirkju. Hann segir til margar sannanir um Guð.

Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun

Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri.

Í beinni: Eurovision-veislan heldur áfram

Vísir mun hita upp fyrir keppnina í allan dag; fara yfir atriðin og ýmsar staðreyndir þeim tengdum, rifja upp gamlar og góðar minningar, hvað veðbankarnir segja og margt margt fleira.

Kafa djúpt ofan í Íslendingasamfélagið á Kanarí

Magnea Björk Valdimarsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Marta Sigríður Pétursdóttir, menningar- og kynjafræðingur, eru þessa stundina að vinna að heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær lýsa viðfangsefninu sem "heilum heim“ út af fyrir sig.

Uppskeruhátíð myndlistarnema

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð í dag klukkan 17 í JL húsinu við Hringbraut. 124 nemendur taka þátt.

Ekki töff að vera neikvæður og í fýlu

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni.

Hefur læðst nokkrum sinnum inn í bíósal til að sjá viðbrögð

Leikstjóranum Óskari Þór Axelssyni fannst "meiriháttar“ að fá loksins að horfa á kvikmyndina Ég man þig í fullum sal fólks. Myndin, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, var frumsýnd fyrr í mánuðinum og miðasala á myndina hefur gengið vel síðan.

Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika

Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra.

Strákarnir áttu keppnina

Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni.

Fæðingarstofa í Reykjavík

Björkin fæðingarstofa var opnuð nýlega að Síðumúla 10. Það er í fyrsta skipti sem fólki býðst slík þjónusta síðan Fæðingarheimili Reykjavíkur var lokað árið 1995.

Stílrænn óhugnaður en takmarkaður hrollur

Íslensk kvikmyndagerð hefur margt getið af sér; spennusögur, gamanmyndir, barnamyndir, fjölskyldudrama eða þroskasögur í bílförmum, nefnið það. Þökk sé leikstjóranum Óskari Þór Axelssyni eigum við líka að minnsta kosti eina frábæra glæpamynd til á skrá. Geiramyndir eru hins vegar eitthvað sem við höfum ekki alveg náð þéttum tökum á, hvað þá hrollvekjur eða draugamyndir. En sökum slaks framboðs er öruggt að gefa Ég man þig heiðurinn af því að vera besta íslenska mynd beggja tegunda frá því að Húsið var og hét.

Leikarinn Michael Parks látinn

Hann sló fyrst í gegn í þáttunum Then Came Bronson við upphaf áttunda áratugar síðustu aldar og var í miklu uppáhaldi hjá leikstjórunum David Lynch, Quentin Tarantino og Robert Rodriguez.

Oft meiri húmor og litagleði í bandarískri hönnun

Vöruhönnuðurinn Elín Bríta heillaðist af bandarískri hönnun þegar hún bjó í New York á sínum tíma. Þegar hún flutti svo til baka til Íslands ákvað hún að opna vefverslun og kynna landsmenn fyrir nýrri og ferskri hönnun.

Mikið af peningum til sem fólk veit varla af

Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína.

Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti

Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um.

Vandræðalega heimakær

Ragga Gröndal syngur á stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld til styrktar kvennasamtökunum AISHA á Gasa. Hún er byrjuð að vinna að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.

Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er

Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags.

Sjá næstu 50 fréttir