Fleiri fréttir

Framlengingin: Arnar er besti þjálfari deildarinnar

Arnar Guðjónsson er besti þjálfari Domino's deildarinnar, Blikar eiga bara að spila á Íslendingum og það er lægð yfir ÍR. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.

Sextán stig frá Degi gegn toppliðinu

Dagur Kár Jónsson átti flottan leik fyrir Flyers Weels sem vann 93-89 sigur á toppliðinu Kapfenberg Bulls í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tíu stig frá Martin í öruggum sigri

Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld.

Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi

Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Besta byrjun í sögu Denver Nuggets

Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins.

Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963

Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð í NBA.

Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir

Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því.

Cleveland vann loksins leik

Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri.

Ótrúleg endurkoma hjá Denver

Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir