Fleiri fréttir

Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða

Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar.

Vann loksins stóra bróður sinn

Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt.

Öruggur sigur Bucks gegn Celtics

Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar.

Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið

Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli.

Sjá næstu 50 fréttir