Fleiri fréttir

„Þetta er lið sem getur unnið titilinn“

Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls.

Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað

Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars.

Durant með 32 stig í sigri Golden State

Kevin Durant skoraði 32 stig í sigri Golden State á Trail Blazers og LeBron var í aðalhlutverki í sigri Lakers í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA körfuboltanum.

Sverrir Þór: Erum bara miðlungslið

Keflavík tapaði með 17 stigum gegn Haukum í kvöld í Dómínosdeild karla í körfubolta. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ekki ánægður með sitt lið í kvöld.

Þessi eru líklegust til þess að taka við  

Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans.

Auglýsir leikinn með svalasta skoti vetrarins

Snjólfur Marel Stefánsson er einn af ungu uppöldu Njarðvíkingunum í Domino´s deild karla í körfubolta og hann auglýsir leik liðsins annað kvöld með eftirminnilegum hætti.

Ívar: Kominn tími á ferskt blóð

Ívar Ásgrímsson kvaddi íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í kvöld, hann stýrði liðinu í síðasta skipti í tíu stiga tapi gegn Bosníu í Laugardalshöll.

Ívar hættur með kvennalandsliðið

Ívar Ásgrímsson er hættur sem landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta kvenna en hann staðfesti þetta eftir tap gegn Bosníu í kvöld.

Tímamót hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld.

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Sjá næstu 50 fréttir