Fleiri fréttir

Auðvelt hjá Ungverjum gegn Angóla

Ungverjar unnu öruggan sigur á Angóla á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Lokatölur 34-24 eftir að staðan í hálfleik var 18-8. Með sigrinum fara Ungverjar uppfyrir Angóla í D-riðli.

Katar náði í fyrsta sigurinn

Katar náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta þegar liðið vann Egyptaland í uppgjöri stigalausu liðanna í D-riðli.

Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins

Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar.

Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu

Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín.

Króatar sterkari á ögurstundu

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur.

HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum

Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld.

Patrekur byrjaði HM á sigri og Rússar redduðu stigi í lokin

Patrekur Jóhannesson stýrði austurríska landsliðinu til sigurs í fyrsta leik á HM í handbolta en strákarnir hans unnu þá sjö marka sigur á Sádí Arabíu. Það var mikil dramatík í lokin þegar Serbar misstu frá sér sigur á móti Rússum.

Elvar: Getum unnið hvaða lið sem er

Elvar Örn Jónsson var frábær í sínum fyrsta leik á stórmóti með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Ísenska liðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Króatíu.

Arnór: Spiluðum frábæran handbolta á köflum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum fyrir því króatíska í fyrsta leik á HM í dag. Arnór Þór Gunnarsson sagði liðið heilt yfir hafa spilað nokkuð vel þó úrslitin séu svekkjandi.

Sjá næstu 50 fréttir