Fleiri fréttir

Stjarnan vann HK örugglega

Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld.

Danir kafkeyrðu Sílemenn

HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri.

„Þurfti að játa mig sigraðan“

Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta

Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár.

Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu

Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking.

Ungt lið hélt til München í morgun

Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær.

Sjá næstu 50 fréttir