Fleiri fréttir

Erlingi ætlað að yngja hollenska liðið upp

Eins og frá var greint á Vísi í gær hefur Erlingur Richardsson verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handbolta. Ráðningin átti sér ekki langan aðdraganda.

Heimir tekur sér frí frá dómgæslu

Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur.

Arnór með fullkominn níu marka leik

Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson átti mjög flottan leik þegar lið hans Bergischer HC vann fjórtán marka heimasigur á HG Saarlouis, 33-19, í þýsku b-deildinni í handbolta.

Stefán Rafn valtaði yfir Íslendingaliðið

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged völtuðu fyir norska Íslendingaliðið Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Vandræði Kiel halda áfram

Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar heimsóttu Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petterson og félaga í Rhein Neckar Löwen.

Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur

Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997.

Axel: Danir eru með frábært lið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn.

Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur

Fjölnir tapaði nýliðaslagnum gegn ÍR í Olís deild karla í kvöld með 16 mörkum. Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur í liði Fjölnis, en hann furðaði sig á hversu slakt lið hans var í kvöld.

Dagur Sig: Valsmenn eiga ekki séns í Selfoss

Fjórða umferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld og þar á meðal munu Íslandsmeistarar Vals heimsækja Selfoss. Maður sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum sendi Valsliðinu skýr skilaboð.

Elvar dæmdur í bann

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar, í eins leiks bann.

Íslendingaslagur í Danmörku

Tandri Már Konráðsson og Vignir Svarasson mættust þegar lið þeirra, Skjern og Holstebro áttust við.

Sjá næstu 50 fréttir